Hvernig Virkar Þetta?
-
Þú Velur Bíl
Þú hefur samband við okkur og segir frá hvað þú ert að leita að – tegund, árgerð, búnaður, verðbil. Við nýtum tengslanet okkar í Evrópu og Bandaríkjunum og finnum nokkra bíla sem passa við óskir þínar. Þú velur þann sem hentar best.
-
Við Sjáum Um Kaupin
Þegar þú hefur valið bílinn sjáum við um allt sem tengist kaupunum: samningagerð, greiðslur og alla pappírsvinnu. Þú getur verið róleg(ur) vitandi að ferlið er í öruggum höndum.
-
Flutningur Til Íslands
Við skipuleggjum og sjáum um flutning bílsins hingað til landsins. Tryggjum við öruggan og hagkvæman flutning.
-
Tollur Og Skráning
Þegar bíllinn kemur til landsins sjáum við um tollafgreiðslu, skattauppgjör og skráningu. Þú þarft ekki að standa í flóknu ferli – við klárum það allt fyrir þig.
-
Afhending
Að lokum afhendum við þér bílinn. Þú getur annað hvort sótt hann sjálfur upp á höfn eða fengið okkur til að koma honum heim að dyrum – tilbúinn til aksturs á íslenskum vegum.
Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar
Email
birkir@p4r.is
Símanúmer
+354 618-0300
Facebook
Revon